"Selecting this option causes the taskbar to show windows in order of the "
"desktop they appear on.\n"
"\n"
"By default this option is selected."
msgstr ""
"Ef þetta er valið, verður gluggum raðað á verkefnaslána eftir röðun "
"skjáborðsins sem þeir tilheyra.\n"
"\n"
"Sjálfgefið er að þetta sé valið."
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 63
#: rc.cpp:17
#, no-c-format
msgid "&Show windows from all desktops"
msgstr "Sýna glugga frá öllum skjáb&orðum"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 71
#: rc.cpp:20
#, no-c-format
msgid ""
"Turning this option off will cause the taskbar to display <b>only</b> "
"the windows on the current desktop. \n"
"\n"
"By default, this option is selected and all windows are shown."
msgstr ""
"Ef slökkt er á þessum valkosti, mun verkefnasláin <b>aðeins</b> "
"sýna gluggana sem eru á gilda skjáborðinu.\n"
"\n"
"Sjálfgefið er að þetta sé valið og allir gluggar sýndir."
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 79
#: rc.cpp:25
#, no-c-format
msgid "Show window list &button"
msgstr "Sýna &hnapp fyrir gluggalista"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 85
#: rc.cpp:28
#, no-c-format
msgid ""
"Selecting this option causes the taskbar to display a button that, when "
"clicked, shows a list of all windows in a popup menu."
msgstr ""
"Sé þetta valið, mun verkefnasláin sýna hnapp sem birtir valmyndarlista yfir "
"alla gluggana þegar smellt er á hann."
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 105
#: rc.cpp:31
#, no-c-format
msgid ""
"The taskbar can group similar windows into single buttons. When one of these "
"window group buttons are clicked on a menu appears showing all the windows in "
"that group. This can be especially useful with the <em>Show all windows</em> "
"option.\n"
"\n"
"You can set the taskbar to <strong>Never</strong> group windows, to <strong>"
"Always</strong> group windows or to group windows only <strong>"
"When the Taskbar is Full</strong>.\n"
"\n"
"By default the taskbar groups windows when it is full."
msgstr ""
"Verkefnasláin getur hópað saman líkum gluggum í einn hnapp. Þegar smellt er á "
"hnappinn birtist valmynd sem sýnir alla glugga hópsins. Þetta getur verið mjög "
"gagnlegt með <em>Sýna glugga frá öllum skjáborðum</em> valkostinum.\n"
"\n"
"Þú getur stillt verkefnaslána til að <strong>Aldrei</strong> "
"hópa saman gluggum, til að <strong>Alltaf</strong> hópa saman gluggum eða "
"aðeins hópa saman gluggum <strong>Þegar verkefnaslá er full</strong>.\n"
"\n"
"Sjálfgefið er að hópa saman gluggum þegar verkefnasláin er full."
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 113
#: rc.cpp:38
#, no-c-format
msgid "&Group similar tasks:"
msgstr "&Hópa saman svipuð forrit:"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 124
#: rc.cpp:41
#, no-c-format
msgid "Show o&nly minimized windows"
msgstr "Sýna að&eins minnkaða glugga"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 129
#: rc.cpp:44
#, no-c-format
msgid ""
"Select this option if you want the taskbar to display <b>only</b> "
"minimized windows. \n"
"\n"
"By default, this option is not selected and the taskbar will show all windows."
msgstr ""
"Hakaðu við þetta ef þú vilt að verkefnasláin sýni <b>aðeins</b> "
"glugga sem eru minnkaðir.\n"
"\n"
"Sjálfgefið er að þetta sé ekki valið og verkefnasláin sýni alla glugga."
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 137
#: rc.cpp:49
#, no-c-format
msgid "Sho&w application icons"
msgstr "Sýna &táknmyndir forrita"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 145
#: rc.cpp:52
#, no-c-format
msgid ""
"Select this option if you want window icons to appear along with their titles "
"in the taskbar.\n"
"\n"
"By default this option is selected."
msgstr ""
"Veldu þetta ef þú vilt að forritatáknmyndin sé sýnd ásamt titlinum í "
"verkefnasláni.\n"
"Sjálfgefið er að þetta sé valið."
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 153
#: rc.cpp:57
#, no-c-format
msgid "Show windows from all sc&reens"
msgstr "Sýna glugga frá öllum skjáb&orðum"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 161
#: rc.cpp:60
#, no-c-format
msgid ""
"Turning this option off will cause the taskbar to display <b>only</b> "
"windows which are on the same Xinerama screen as the taskbar.\n"
"\n"
"By default, this option is selected and all windows are shown."
msgstr ""
"Ef slökkt er á þessum valkosti, mun verkefnasláin <b>aðeins</b> "
"sýna glugga sem eru á sama Xinerama skjá og hún.\n"
"\n"
"Sjálfgefið er að þetta sé valið og allir gluggar sýndir."
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 174
#: rc.cpp:65
#, no-c-format
msgid "A&ppearance:"
msgstr "Ú&tlit:"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 188
#: rc.cpp:68
#, no-c-format
msgid "Use &custom colors"
msgstr "Nota sérsnið&na liti"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 257
#: rc.cpp:71
#, no-c-format
msgid "&Background color:"
msgstr "&Bakgrunnslitur:"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 276
#: rc.cpp:74
#, no-c-format
msgid "Inacti&ve task text color:"
msgstr "Textalitur á ó&virku verki:"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 287
#: rc.cpp:77
#, no-c-format
msgid "Active task te&xt color:"
msgstr "Te&xtalitur á virku verki:"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 334
#: rc.cpp:80
#, no-c-format
msgid "Sort alphabeticall&y by application name"
msgstr "&Raða í stafrófsröð eftir forritanöfnum"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 347
#: rc.cpp:83
#, no-c-format
msgid "Actions"
msgstr "Aðgerðir"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 358
#: rc.cpp:86
#, no-c-format
msgid "&Left button:"
msgstr "&Vinstri hnappur:"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 369
#: rc.cpp:89
#, no-c-format
msgid "&Middle button:"
msgstr "&Miðhnappur:"
#. i18n: file kcmtaskbarui.ui line 380
#: rc.cpp:92
#, no-c-format
msgid "Right b&utton:"
msgstr "&Hægri hnappur:"
#~ msgid "&Taskbar"
#~ msgstr "&Verkefnaslá"
#~ msgid "Check this option if you want the taskbar to display a small popup which gives you easy access to all applications on other desktops and some further options."
#~ msgstr "Merktu við þetta ef þú vilt að verkefnasláin sýni litla valmynd sem gefur þér greiðan aðgang að öllum forritum á öðrum skjáborðum ásamt ýmsum öðrum möguleikum."
#~ msgid "Sort tas&ks by virtual desktop"
#~ msgstr "Raða forritum eftir sýndarskjá&borði"
#~ msgid "Check this option if you want the taskbar to sort task buttons by desktop."
#~ msgstr "Hakaðu við þennan möguleika ef þú vilt að forritasláin raði hnöppum eftir skjáborði"
#~ msgid "Check this option if you want to display the applications icon in the taskbar"
#~ msgstr "Hakaðu við þennan möguleika ef þú vilt sýna forritatáknmyndir í forritaslá"
#~ msgid "Check this option if you want the taskbar to hold all running instances of one application in one taskbutton. Clicking on the button for some seconds will unfold a menu which shows all instances of the application. This is especially useful with the \"<strong>Show all windows</strong>\" option."
#~ msgstr "Hakaðu við þennan möguleika ef þú vilt að forritasláin geymi öll keyrandi tilvik af einu forriti í einum hnappi. Að smella á takkann í nokkrar sekúndur mun birta lista yfir öll tilvik af forritinu. Þetta er sérstaklega notadrjúgt með \"<strong>Sýna alla glugga</strong>\" möguleikanum."